Nokia 5070 - 11. Gallerí

background image

11. Gallerí

Í þessari valmynd er hægt að stjórna grafík, myndum, upptökum, myndinnskotum, þemum og tónum. Þessum
skrám er raðað í möppur.

Síminn styður opnunarlyklakerfi til varnar aðfengnu efni. Ætíð skal kanna afhendingarskilmála alls efnis og
opnunarlykil áður en þess er aflað því það getur verið háð greiðslu.

Höfundarréttarvarnir geta komið í veg fyrir að hægt sé að afrita, breyta, flytja eða framsenda sumar myndir, tónlist (þar á
meðal hringitóna) og annað efni.

Skrárnar sem eru geymdar í

Gallerí

nota minni sem kann að vera um það bil 3 MB.

Til að skoða lista yfir möppur skaltu velja

Valmynd

>

Gallerí

.

Veldu möppu og

Valkost.

til að sjá tiltæka valkosti möppu.

Veldu möppu og

Opna

til að sjá lista yfir skrár í möppu.

Veldu skrá og

Valkost.

til að sjá tiltæka valkosti skrár.

background image

64

Copyright

© 2006 Nokia. All rights reserved.