
Útvarpsstöðvar vistaðar
1. Til að hefja stöðvaleit skaltu velja
eða
og halda inni. Til að breyta útvarpstíðninni í 0,05 MHz
þrepum skaltu styðja snöggt á
eða
.
2. Ef vista á stöðina á minnisstað 1 til 9 skaltu styðja á og halda niðri viðeigandi talnatakka. Til að vista
stöðina á minnisstöðum 10 til 20 skaltu styðja snöggt á 1 eða 2 og halda inni viðeigandi talnatakka,
frá 0 til 9.
3. Færðu inn heiti stöðvarinnar og veldu
Í lagi
.