
Minnispunktsáminning
Síminn birtir áminninguna og hringir ef hann er þannig stilltur. Styddu á hringitakkann til að hringja í númerið
sem birtist með hringingaráminningunni
. Ef stöðva á hljóðmerkið og skoða minnispunktinn skaltu velja
Skoða
. Veldu
Blunda
til að stöðva hljóðmerkið í u.þ.b. 10 mínútur. Ef stöðva á hljóðmerkið án þess að skoða
minnispunktinn er stutt á
Hætta
.