■ Minnispunktar
Til að nota þetta forrit til að skrifa og senda minnispunkta velurðu
Valmynd
>
Skipuleggjari
>
Minnisp.
. Til að
búa til minnispunkt, ef enginn er, skaltu velja
Bæta v.
. Annars skaltu velja
Valkost.
>
Skrifa minnismiða
.
Skrifaðu minnispunktinn og veldu
Vista
.
Aðrir valkostir fyrir minnispunkta eru að eyða og breyta. Þegar verið er að breyta minnispunkti er einnig hægt
að loka textaritlinum án þess að vista breytingar. Einnig er hægt að senda minnispunktinn í samhæft tæki með
textaskilaboðum, margmiðlunarboðum eða innrauðri tengingu. Ef minnispunkturinn er of langur til að hægt sé
að senda hann sem SMS biður síminn um að viðeigandi fjölda stafa sé eytt.