Nokia 5070 - Reiknivél

background image

Reiknivél

Með reiknivélinni í símanum er hægt að leggja saman, draga frá, margfalda, deila, reikna veldi og kvaðratrót og
umreikna gjaldmiðla.

background image

71

Copyright

© 2006 Nokia. All rights reserved.

Til athugunar: Nákvæmni reiknivélarinnar er takmörkuð og hún er ætluð til einfaldra útreikninga.

Veldu

Valmynd

>

Skipuleggjari

>

Reiknivél

. Þegar ’0’ birtist á skjánum skaltu færa inn fyrstu töluna í

útreikningnum. Styddu á # til að fá kommu. Veldu

Valkost.

>

Leggja saman

,

Draga frá

,

Margfalda

,

Deila

,

Í öðru

veldi

,

Kvaðratrót

eða

Breyta +/-

. Færðu inn seinni töluna ef með þarf. Veldu

Jafnt og

til að fá niðurstöðuna.

Endurtaktu þetta eins oft og þörf krefur. Til að hefja nýjan útreikning skaltu velja og halda niðri

Hreinsa

.

Til að umreikna gjaldmiðil skaltu velja

Valmynd

>

Skipuleggjari

>

Reiknivél

. Til að vista gengið skaltu velja

Valkost.

>

Gengi

. Veldu annan hvorn kostinn. Færðu inn gengið, styddu á #-takkann til að setja inn kommu og

veldu

Í lagi

. Gengið geymist í minninu þar til nýtt gengi er sett í staðinn. Til að umreikna gjaldmiðil þarftu að

færa inn upphæðina sem á að umreikna og velja

Valkost.

>

Í innlendum

eða

Í erlendum

.

Til athugunar: Þegar grunngjaldmiðli er breytt verður að færa inn nýtt gengi því allar fyrri gengistölur eru
stilltar á núll.