Nokia 5070 - Samstilling úr samhæfri tölvu

background image

Samstilling úr samhæfri tölvu

Til að samstilla

Tengiliðir

,

Dagbók

og

Minnisp.

frá samhæfri tölvu þarf að nota annaðhvort innrautt tengi eða

gagnasnúru. Þú þarft einnig að hafa Nokia PC Suite hugbúnaðinn fyrir þinn síma uppsettan á tölvunni. Ræstu
samstillinguna í tölvunni með því að nota Nokia PC Suite.