■ Beiðni um svarhringingu
Ef þú reynir samtal á milli tveggja og færð ekkert svar geturðu sent þeim aðila beiðni um að hafa samband
við þig.
Þegar einhver sendir þér beiðni um svarhringingu er
Beiðni um svarhringingu móttekin
birt í biðham. Þegar
einhver sem ekki er á tengiliðalistanum þínum sendir þér beiðni um svarhringingu geturðu vistað nafnið hans í
Tengiliðir
.