
Orðið við beiðni um svarhringingu
1. Til að opna
Innhólf svarhring.
skaltu velja
Skoða
. Sýndur er listi með gælunöfnum þeirra sem hafa sent þér
beiðni um svarhringingu.
2. Til að kalla upp í samtal milli tveggja skaltu styðja á hljóðhækkunartakkann (PTT) og halda honum inni.
3. Ef senda á beiðni um svarhringingu aftur til sendanda skaltu velja
Valkost.
>
Senda svarhring.
.
Veldu
Eyða
til að eyða beiðninni.