Nokia 5070 - Innkall móttekið

background image

Innkall móttekið

Stuttur tónn gefur til kynna að kall hafi borist frá rás eða einstaklingi. Þegar rásarkalli er svarað birtist nafn
rásarinnar og gælunafn þess sem kallar upp. Þegar svarað er kalli frá einstaklingi og upplýsingar um hann eru
vistaðar í

Tengiliðir

birtist vistað nafn hans ef kennsl eru borin á hann, annars birtist einungis gælunafn þess

sem kallar upp.

Þú getur annaðhvort svarað eða hafnað uppkalli frá einstaklingi ef síminn er þannig stilltur að hann láti vita af
uppkalli frá einum aðila.

Ef þú styður á hljóðhækkunartakkann (PTT) á meðan annar þátttakandi er að tala heyrirðu röðunartón og

Í

biðröð

birtist á skjánum á meðan þú heldur inni hljóðhækkunartakkanum (PTT). Styddu á

hljóðhækkunartakkann (PTT) og haltu honum inni og bíddu eftir því að hinn aðilinn ljúki máli sínu, þá getur
þú talað.