
Öryggiseining
Öryggiseiningin er til að bæta öryggisþjónustu forrita sem þurfa vafratengingu og gefur þér kost á að nota
stafræna undirskrift. Í öryggiseiningunni geta verið vottorð auk einkalykla og almennra lykla. Þjónustuveitan
vistar vottanirnar í öryggiseiningunni.
Veldu
Valmynd
>
Vefur
>
Stillingar
>
Öryggisstillingar
>
Stillingar fyrir öryggiseiningu
og úr eftirtöldum
valkostum:
Upplýs. um öryggiseiningu
— til að birta heiti öryggiseiningarinnar, stöðu, framleiðanda og raðnúmer.
Biður um PIN f. öryggiseiningu
— til að láta símann biðja um PIN-númer öryggiseiningarinnar þegar nota á
þjónustu sem öryggiseiningin býður upp á. Númerið er fært inn og valið
Kveikja
. Ef ekki á að láta biðja um
PIN-númer öryggiseiningar er valið
Slökkva
.
Breyta PIN f. öryggiseiningu
— til að breyta PIN-númeri fyrir öryggiseininguna ef öryggiseiningin heimilar slíkt.
Færðu inn gildandi PIN-númer og síðan nýja númerið tvisvar.
Breyta PIN fyrir undirskrift
— til að breyta PIN-númeri undirskriftar fyrir stafræna undirskrift. PIN-undirskriftin
sem á að breyta er valin. Færðu inn gildandi PIN-númer og síðan nýja númerið tvisvar.
Sjá einnig
Aðgangsnúmer
á bls.
12
.

89
Copyright
© 2006 Nokia. All rights reserved.