Nokia 5070 - Útlitsstillingar

background image

Útlitsstillingar

Á meðan þú vafrar skaltu velja

Valkost.

>

Aðrir valmögul.

>

Útlitsstillingar

. Í biðham velurðu

Valmynd

>

Vefur

>

Stillingar

>

Útlitsstillingar

og úr eftirfarandi valkostum:

Línuskiptingar

>

Virkar

— til að stilla textann þannig að hann skiptist á milli lína. Ef þú velur

Óvirk

er textinn

styttur.

Leturstærð

>

Mjög smá

,

Lítil

eða

Miðlungs

— til að velja leturstærð

Sýna myndir

>

Nei

— til að fela myndirnar á síðunni. Það getur hraðað vafri á síðum sem innihalda margar

myndir.

Viðvaranir

>

Viðvörun fyrir óörugga tengingu

>

— til að láta símann vara við þegar örugg tenging verður

óörugg á meðan vafrað er

Viðvaranir

>

Viðvörun fyrir óörugg atriði

>

— til að stilla símann þannig að hann vari við þegar örugg síða

inniheldur óöruggan hlut. Þessar viðvaranir tryggja ekki örugga tengingu. Nánari upplýsingar er að finna í

Öryggi vafra

á bls.

88

.

Kóðun stafa

>

Kóðun efnis

— til að velja kóðun fyrir innihald síðunnar

Kóðun stafa

>

Unicode (UTF-8) vefföng

>

Virkar

— til að stilla símann þannig að hann sendi veffang sem UTF-8

kóðað. Það gæti verið þörf á þessari stillingu þegar þú skoðar vefsíðu á erlendu tungumáli.

Skjástærð

>

Stór

eða

Lítil

— til að stilla skjástærð.