
■ Forskriftir yfir örugga tengingu
Þú getur valið hvort leyfa eigi að forskriftir á öruggum síðum séu keyrðar. Síminn styður WML-forskriftir.
1. Á meðan þú vafrar skaltu velja
Valkost.
>
Aðrir valmögul.
>
Öryggi
>
Still. WMLScript
. Í biðham velurðu
Valmynd
>
Vefur
>
Stillingar
>
Öryggisstillingar
>
WMLScripts um örugga tengingu
.
2. Veldu
Leyfa
til að leyfa forskriftir.