Nokia 5070 - Takkar og hlutir

background image

Takkar og hlutir

• Rofi (1)

• Eyrnatól (2)

• Hátalari (3)

• Skjár (4)

• Hljóðhækkunar- og kallkerfistakki (5)

• Hljóðlækkunar- og raddskipanatakki (6)

• Innrautt (IR) tengi (7)

• Miðvaltakki (8)

• 4-átta stýritakki (9)

• Vinstri valtakki (10)

• Hægri valtakki (11)

• Hringitakki (12)

• Hætta-takki (13)

• Takkaborð, getur verið breytilegt eftir löndum (14)

• Tengi fyrir hleðslutæki (15)

• Hljóðnemi (16)

• Pop-Port

TM

tengi (17)

• Myndavélarlinsa (18)

background image

20

Copyright

© 2006 Nokia. All rights reserved.

Viðvörun: Stýritakkinn (9) á tækinu kann að innihalda nikkel. Stýritakkinn (9) má ekki vera lengi í
snertingu við húðina. Ef nikkel er í stöðugri snertingu við húðina getur það valdið nikkelofnæmi.