
Leifturboð móttekin
Leifturboð sem eru móttekin vistast ekki sjálfkrafa. Til að lesa skilaboðin skaltu velja
Lesa
. Til að taka
símanúmer, netföng og vefföng út úr slíkum skilaboðum skaltu velja
Valkost.
>
Nota upplýsingar
. Til að vista
skilaboðin skaltu velja
Vista
og möppuna sem vista á skilaboðin í.