
■ Möppur
Síminn vistar móttekin texta- og margmiðlunarboð í möppunni
Innhólf
.
Margmiðlunarboð sem ekki hafa enn verið send eru færð í möppuna
Úthólf
.
Ef þú hefur valið
Skilaboðastillingar
>
Textaboð
>
Vista send skilaboð
>
Já
og
Skilaboðastillingar
>
Margm.skilaboð
>
Vista send skilaboð
>
Já
eru send skilaboð vistuð í möppunni
Sendir hlutir
.
Viljirðu geyma skilaboðin sem verið er að skrifa og vista þau í möppunni
Vistaðir hlutir
skaltu velja
Valkost.
>
Vista skilaboð
>
Vistuð textaboð
. Ef skilaboðin eru margmiðlunarboð skaltu velja
Vista skilaboð
.
sýnir að
skilaboðin hafa ekki verið send.
Hægt er að koma skipulagi á textaskilaboðin og færa einhver þeirra í
Mínar möppur
eða bæta við nýjum
möppum fyrir textaskilaboðin. Veldu
Skilaboð
>
Vistaðir hlutir
>
Textaboð
>
Mínar möppur
.
Til að bæta við möppu skaltu velja
Valkost.
>
Ný mappa
. Ef engar möppur hafa verið vistaðar skaltu velja
Bæta við
.

33
Copyright
© 2006 Nokia. All rights reserved.
Ef eyða á möppu eða gefa henni nýtt heiti skaltu skruna að möppunni og velja
Valkost.
>
Eyða möppu
eða
Breyta möppuheiti
.