Nokia 5070 - MMS-skilaboð lesin og þeim svarað

background image

MMS-skilaboð lesin og þeim svarað

Mikilvægt: Fara skal með gát þegar skilaboð eru opnuð. Hlutir í margmiðlunarboðum geta innihaldið skaðlegan
hugbúnað eða skaðað tölvuna eða tækið á einhvern annan hátt.

Þegar síminn tekur á móti margmiðlunarskilaboðum er vísirinn

sýndur. Þegar skilaboðin eru móttekin

birtist

sem og textinn

Margmiðlunarskilaboð móttekin

.

1. Til að lesa skilaboðin skaltu velja

Sýna

. Veldu

Hætta

til að skoða þau síðar.

Veldu

Valmynd

>

Skilaboð

>

Innhólf

til að lesa skilaboðin síðar. Þegar

birtist í skilaboðalistanum merkir

það að ekki sé búið að lesa öll skilaboðin. Veldu skilaboðin sem þú vilt skoða.

2. Virkni miðjuvalstakkans er breytileg eftir gerð viðhengisins sem fylgir skilaboðunum.

Veldu

Spila

til að sjá skilaboðin í heild sinni ef þau innihalda kynningu, hljóðinnskot eða myndinnskot.

Veldu

Valkost.

til að komast í

Viðhengi

(til dæmis nafnspjald) og

Hlutir

(til dæmis myndir).

background image

32

Copyright

© 2006 Nokia. All rights reserved.

3. Veldu

Valkost.

>

Svara

>

Textaboð

,

Margmiðlunarboð

,

Leifturboð

eða

Hljóðskilaboð

til að svara

skilaboðum. Skrifaðu svarskilaboðin og veldu

Senda

.

Veldu

Valkost.

til að fá upp valkosti sem eru í boði.