
■ Skilaboð í talhólfi
Talhólfið er sérþjónusta sem e.t.v. þarf að fá áskrift að. Nánari upplýsingar fást hjá þjónustuveitunni.
Til að hringja í talhólfið skaltu velja
Valmynd
>
Skilaboð
>
Talboð
>
Hlusta á skilaboð í talhólfi
. Til að slá inn,
leita að eða breyta talhólfsnúmerinu skaltu velja
Númer talhólfs
.
Ef kerfið styður slíkt birtist
sem gefur til kynna að ný skilaboð séu í talhólfinu. Veldu
Hlusta á
til að hringja
í talhólfsnúmerið.