
Þátttaka í spjallsamtali
Til að taka þátt í eða hefja spjalllotu skaltu velja
Skrifa
. Skrifaðu skilaboðin og veldu
Senda
eða styddu á
hringitakkann til að senda þau.
Veldu
Valkost.
til að fá upp valkosti sem eru í boði.
Skoða samtal
,
Vista tengilið
,
Félagar í hópi
,
Loka fyrir
tengilið
og
Ljúka samtali
.