Boði tekið eða hafnað
Í biðham, þegar tenging við spjallþjónustuna er virk og þátttökuboð í nýtt spjall berst, birtist
Nýtt boð móttekið
.
Veldu
Lesa
til að lesa þau. Ef fleiri en eitt boð eru móttekin skaltu skruna að boðinu sem þú vilt taka og velja
Opna
. Til að taka þátt í hópspjalli skaltu velja
Samþ.
og slá inn skjánafn. Til að hafna eða eyða boðinu velurðu
Valkost.
>
Hafna
eða
Eyða
.
37
Copyright
© 2006 Nokia. All rights reserved.