
Almennir hópar
Hægt er að setja bókamerki við almenna hópa sem kann að vera haldið við hjá þjónustuveitunni. Komdu á
tengingu við spjallþjónustuna og veldu
Almennir hópar
. Skrunaðu að hópnum sem spjalla á við og veldu
Tak.
þátt
. Ef þú ert ekki í hópnum skaltu slá inn skjánafn þitt sem gælunafn þitt í hópnum. Til að eyða hópi úr
hópalistanum þínum skaltu velja
Valkost.
>
Eyða hópi
.
Til að leita að hópi skaltu velja
Hópar
>
Almennir hópar
>
Leita í hópum
. Hægt er að leita að hópi eftir meðlimi í
hópnum, heiti hópsins, efni eða auðkenni.