
Tölvupóstur skrifaður og sendur
1. Veldu
Valmynd
>
Skilaboð
>
Tölvupóstur
>
Búa til póst
.
2. Skrifaðu netfang viðtakandans, titil póstsins og megintextann.
Til að hengja skrá við tölvupóstinn skaltu velja
Valkost.
>
Hengja við
og skrána í
Gallerí
.
3. Veldu
Senda
>
Senda núna
.