Nokia 5070 - Textaskilaboð (SMS)

background image

Textaskilaboð (SMS)

Með SMS-þjónustunni er hægt að senda og taka við samsettum skilaboðum sem samanstanda af nokkrum
venjulegum textaskilaboðum (sérþjónusta) sem geta innihaldið myndir.

Það verður að vista númer skilaboðamiðstöðvarinnar áður en hægt er að senda textaskilaboð, myndskilaboð
eða tölvupóst. Sjá

Skilaboðastillingar

á bls.

41

.

Upplýsingar um SMS-póstþjónustu og áskrift má fá hjá þjónustuveitunni.

Tækið styður sendingu á textaboðum sem eru lengri en sem nemur lengdartakmörkunum á stökum skilaboðum. Lengri
skilaboð verða send sem röð tveggja eða fleiri skilaboða. Þjónustuveitan tekur hugsanlega gjald í samræmi við það. Stafir
sem nota kommur eða önnur tákn og stafir úr sumum tungumálakostum, eins og kínversku, taka meira pláss sem takmarkar
þann fjölda stafa sem hægt er að senda í einum skilaboðum.