SMS-skilaboð skrifuð og send
1. Veldu
Valmynd
>
Skilaboð
>
Búa til skilaboð
>
Textaboð
.
2. Skrifaðu skilaboðin. Sjá
Texti skrifaður
á bls.
25
. Efst á skjánum sýnir lengdarvísir skilaboðanna fjölda þeirra
stafa sem hægt er að skrifa. Til dæmis merkir 10 / 2 að enn er hægt að bæta við 10 stöfum í textann sem
29
Copyright
© 2006 Nokia. All rights reserved.
verður sendur sem tvenn boð. Til að setja textasniðmát eða mynd inn í skilaboð, sjá
Sniðmát
á bls.
29
. Hver
myndskilaboð samanstanda af nokkrum textaskilaboðum. Það kann að vera dýrara að senda ein
myndskilaboð eða samsett textaskilaboð heldur en ein textaskilaboð.
3. Til að senda skilaboðin skaltu velja
Senda
>
Notaðir nýlega
,
Í símanúmer
,
Til margra
eða
Á tölvupóstfang
.
Veldu
Með sendisniði
til að senda skilaboðin með fyrirfram tilgreindu skilaboðasniði. Upplýsingar um
skilaboðasnið er að finna í
Textaskilaboð og SMS-tölvupóstur
á bls.
41
. Veldu eða sláðu inn símanúmer eða
netfang eða veldu snið.