Nokia 5070 - Nöfn í áskrift

background image

Nöfn í áskrift

Hægt er að búa til lista yfir tengiliði sem á að fylgjast með viðveruupplýsingum um. Hægt er að skoða
upplýsingarnar ef tengiliðirnir og kerfið leyfa það. Til að skoða þessi nöfn í áskrift skaltu fletta í gegnum
tengiliðina eða nota valmyndina

Nöfn í áskrift

.

Tryggja þarf að minnið sem er notað sé

Sími

eða

Sími og SIM-kort

. Sjá

Stillingar

á bls.

49

.

Til að tengjast við viðveruþjónustuna þarftu að velja

Valmynd

>

Tengiliðir

>

Viðvera mín

>

Tengjast: 'Minni

viðveru'

.