
■ Stillingar
Veldu
Valmynd
>
Tengiliðir
>
Stillingar
og úr eftirtöldum valkostum:
Minni í notkun
— til að velja SIM-kort eða minni síma fyrir tengiliði. Veldu
Sími og SIM-kort
til að sækja nöfn og
númer úr báðum minnum. Þegar nöfn og númer eru vistuð í því tilviki eru þau vistuð í minni símans.
Sýna tengiliði
— til að velja hvernig nöfn og númer í tengiliðum eru birt.
Staða minnis
— til að skoða hvað mikið minni er laust og hvað mikið í notkun.