Nokia 5070 - Viðvera mín

background image

Viðvera mín

Með viðveruþjónustunni (sérþjónusta) getur þú leyft öðrum að fylgjast með viðveru þinni ef þeir eiga samhæf
tæki og hafa aðgang að þjónustunni. Í viðverustöðu felst viðvera, stöðuboð og eigið tákn. Aðrir notendur með
aðgang að þjónustunni sem biðja um upplýsingar um þig geta séð stöðu þína. Umbeðnar upplýsingar birtast í

Nöfn í áskrift

í valmyndinni

Tengiliðir

hjá skoðanda. Þú getur ráðið upplýsingunum sem þú deilir með öðrum og

stjórnað því hverjir sjá stöðu þína.

Áður en hægt er að nota viðveru þarftu að fá áskrift að þjónustunni. Hafðu samband við símafyrirtækið eða
þjónustuveituna til að kanna framboð og verðlagningu og gerast áskrifandi að þjónustunni. Þar færðu einnig
einkvæmt kenni, lykilorð og stillingar fyrir þjónustuna. Sjá

Samskipanir

á bls.

59

.

Þegar tengingu hefur verið komið á við viðveruþjónustu er hægt að nota aðrar aðgerðir símans;
viðveruþjónustan er virk í bakgrunni. Ef þú slítur tengingu við viðveruþjónustuna er viðverustaða þín sýnd
öðrum í tiltekinn tíma. Þetta fer eftir þjónustuveitunni.

Veldu

Valmynd

>

Tengiliðir

>

Viðvera mín

og úr eftirtöldum valkostum:

background image

48

Copyright

© 2006 Nokia. All rights reserved.

Tengjast: 'Minni viðveru'

eða

Aftengjast þjónustunni

— til að tengjast við þjónustuna eða aftengjast.

Skoða viðveru mína

— til að skoða stöðuna í

Pers. viðvera

og

Almenn viðvera

.

Breyta viðveru minni

— til að breyta viðverustöðu. Veldu

Aðgengi mitt

,

Mín skilaboð um viðveru

,

Mitt

viðverutákn

eða

Sýna

.

Notendur mínir

>

Núv. notendur

,

Persónul. listi

eða

Lokaður listi

Stillingar

>

Sýna núverandi viðveru í biðstöðu

,

Samstilling við snið

,

Tegund tengingar

eða

Stillingar viðveru