Nokia 5070 - Eigin flýtivísar

background image

Eigin flýtivísar

Með persónulegum flýtivísum geturðu fengið skjótan aðgang að algengum aðgerðum í símanum. Til að hafa
stjórn á flýtivísum skaltu velja

Valmynd

>

Stillingar

>

Eigin flýtivísar

og úr eftirfarandi valkostum:

Hægri valtakki

— til að velja aðgerð af listanum fyrir hægri valtakkann. Sjá einnig

Biðhamur

á bls.

20

. Ekki er

víst að þessi valmynd sjáist í símanum þínum og fer það eftir þjónustuveitunni.

Stýrihnappur

— til að velja flýtivísaaðgerð fyrir stýritakkana. Skrunaðu að völdum stýritakka og veldu

Breyta

og

veldu aðgerð á listanum. Ef fjarlægja á flýtivísaaðgerð af takkanum skaltu velja

(tómur)

. Ef fjarlægja á aðgerð

af listanum er stutt á

Velja

. Ekki er víst að þessi valmynd sjáist í símanum þínum og fer það eftir

þjónustuveitunni.

Raddskipanir

— til að virkja símaaðgerð með raddmerki. Veldu möppu, skrunaðu að aðgerð sem á að bæta við

raddmerki og veldu

Bæta við

.

sýnir raddmerki. Raddskipun virkjuð, sjá

Hringt með raddmerki

á bls.

50

.