Nokia 5070 - Samskipanir

background image

Samskipanir

Hægt er að stilla símann með stillingum sem þarf til að tilteknar þjónustur virki rétt. Hér er um að ræða vafra,
margmiðlunarskilaboð, samstillingu ytri internet-miðlara, viðveru og tölvupóst. Þú getur fengið stillingarnar af
SIM-kortinu, sem stillingaboð frá þjónustuveitu eða fært eigin stillingar inn handvirkt. Hægt er að vista og
halda utan um stillingar frá allt að 20 þjónustuveitum í þessari valmynd.

Upplýsingar um hvernig vista á stillingar úr stillingaboðum frá þjónustuveitu er að finna í

Stillingar

á bls.

13

.

Veldu

Valmynd

>

Stillingar

>

Samskipan

og úr eftirtöldum valkostum:

Sjálfgefnar samskipanir

— til að sjá þjónustuveitur sem vistaðar eru í símanum. Skrunaðu að þjónustuveitu og

veldu

Upplýs.

til að skoða forritin sem samskipanastillingar viðkomandi þjónustuveitu styðja. Til að velja

background image

60

Copyright

© 2006 Nokia. All rights reserved.

samskipanastillingar þjónustuveitunnar sem sjálfvaldar stillingar skaltu velja

Valkost.

>

Velja s. sjálfgefið

. Til

að eyða samskipanastillingum skaltu velja

Eyða

.

Virkja sjálfgefið í öllum forritum

— til að virkja sjálfvalda stillingu fyrir forrit sem studd eru.

Helsti aðgangsstaður

— til að skoða vistaða aðgangsstaði. Skrunaðu að aðgangsstað og veldu

Valkost.

>

Upplýsingar

til að skoða nafn þjónustuveitunnar, gagnaflytjanda og aðgangsstað pakkagagna eða

GSM-innhringinúmer.

Tengjast við þjónustusíðu

— til að hlaða niður stillingum frá þjónustuveitunni.

Eigin stillingar

— til að bæta handvirkt við nýjum einkareikningi fyrir ýmsar þjónustur og til að virkja þær eða

eyða þeim. Viljirðu bæta við nýjum einkareikningi og ef enginn hefur verið stofnaður skaltu velja

Nýr

; veldu

annars

Valkost.

>

Bæta við nýjum

. Veldu tegund þjónustu og veldu og færðu inn hverja þá færibreytu sem þarf.

Færibreyturnar eru mismunandi eftir þeirri þjónustutegund sem er valin. Ef breyta á einkareikningi skaltu
skruna að honum og velja

Valkost.

>

Eyða

eða

Virkja

.