
■ Skjár
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
>
Skjástillingar
og úr eftirtöldum valkostum:
Veggfóður
— til að bæta bakgrunnsmyndinni við skjáinn í biðham. Til að gera veggfóður virkt eða óvirkt skaltu
velja
Virkt
eða
Óvirkt
. Veldu
Veldu veggfóður
til að velja mynd úr
Gallerí
eða
Velja skyg.knippi
og möppu í
Gallerí
til að nota myndir í möppunni sem skyggnuröð. Til að hlaða niður fleiri myndum í veggfóður skaltu velja
Hlaða niður grafík
.

55
Copyright
© 2006 Nokia. All rights reserved.
Skjávari
>
Á
— til að gera skjávarann virkan á aðalvalmyndinni. Veldu
Biðtími
til að stilla tímann sem á að líða
þangað til skjávarinn verður virkur. Til að velja grafík í skjávarann skaltu velja
Mynd
og velja mynd eða grafík úr
Gallerí
. Veldu
Skyggnuknippi
og möppu í
Gallerí
til að nota myndir í möppunni sem skyggnuröð. Til að hlaða
niður fleiri myndum í skjávarann skaltu velja
Hlaða niður grafík
.
Rafhlöðu- sparnaður
>
Virkja
— til að spara rafhlöðuna. Stafræn klukka birtist á skjánum þegar ekki hefur verið
framkvæmd nein aðgerð í símanum í tiltekinn tíma.
Litaval
— til að breyta bakgrunnslit valmyndarinnar og lit merkis og rafhlöðustrika.
Leturlitur biðstöðu
— til að velja lit á letri sem birtist á skjánum í biðham.
Skjátákn símafyrirtækis
— til að ákveða hvort síminn birti eða feli tákn símafyrirtækisins. Ef táknmynd
símafyrirtækisins hefur ekki verið vistuð er valmyndin dekkt. Nánari upplýsingar um tiltæka táknmynd
símafyrirtækis veitir símafyrirtækið eða þjónustuveitan.