Nokia 5070 - Mótaldsstillingar

background image

Mótaldsstillingar

Hægt er að tengja símann með innrauðri tengingu eða gagnasnúrutengingu (CA-42) við samhæfa tölvu og
nota símann sem mótald til að koma á pakkagagnatengingu frá tölvunni.

Til að tilgreina stillingar fyrir tengingu úr tölvu skaltu velja

Valmynd

>

Stillingar

>

Tengimöguleikar

>

Pakkagögn

>

Stillingar pakkagagna

>

Virkur aðgangsstaður

, gera aðgangsstaðinn sem þú vilt nota virkan og

velja

Breyta virkum aðgangsstað

. Veldu

Heiti á aðgangsstað

og sláðu inn gælunafn fyrir þann aðgangsstað sem

er valinn. Veldu

Aðgangsstaður pakkagagna

og sláðu inn heiti aðgangsstaðarins (APN) til að koma á tengingu

við EGPRS-kerfi.

background image

59

Copyright

© 2006 Nokia. All rights reserved.

Einnig er hægt að breyta stillingum innhringiþjónustu (heiti aðgangsstaðar) á tölvu með Nokia Modem
Options-hugbúnaðinum. Sjá

Nokia PC Suite

á bls.

92

. Ef stillingarnar eru tilbúnar bæði í tölvunni og símanum

eru tölvustillingarnar notaðar.