Nokia 5070 - Listi yfir aðgerðir

background image

Listi yfir aðgerðir

Síminn býður upp á ýmsa notkunarmöguleika sem koma sér vel í dagsins önn og má þar nefna dagbók, klukku,
vekjaraklukku, útvarp, tónlistarspilara og innbyggða myndavél. Síminn styður einnig eftirfarandi:

• EDGE-staðalinn (Enhanced Data rates for GSM Evolution). Sjá

Pakkagögn (EGPRS)

á bls.

58

.

• XHTML (Extensible hypertext markup language). Sjá

Vefur

á bls.

83

.

• Raddboð. Sjá

Nokia Xpress raddboð

á bls.

34

.

• Spjall. Sjá

Spjall (IM)

á bls.

35

.

• Tölvupóstforrit. Sjá

Tölvupóstur

á bls.

39

.

• Kallkerfi. Sjá

Kallkerfi

á bls.

75

.

• Viðverutengda tengiliði. Sjá

Viðvera mín

á bls.

47

.

• Java 2 Platform, Micro Edition (J2ME

TM

). Sjá

Forrit

á bls.

73

.

• Samstilling og skráarflutningur með PC Suite. Sjá

Nokia PC Suite

á bls.

92

.