Nokia 5070 - Stillingar

background image

Stillingar

Til að hægt sé að nota ýmsa sérþjónustu, s.s. internetþjónustur, MMS, Nokia Xpress raddboð eða samstillingu
við internet-miðlara, þarf réttar stillingar í símann. Hugsanlega er hægt að fá stillingarnar beint í
stillingaboðum. Vista þarf stillingarnar eftir að þær eru mótteknar. Þjónustuveitan kann að láta PIN-númer í té
sem þarf til að vista stillingarnar. Nánari upplýsingar um framboð má fá hjá símafyrirtækinu, þjónustuveitunni,
næsta viðurkennda söluaðila Nokia eða á þjónustusvæði Nokia-vefsvæðisins, www.nokia.com/support.

Þegar þú móttekur stillingaboð birtist

St. samskipunar mótteknar

.

background image

14

Copyright

© 2006 Nokia. All rights reserved.

Til að vista stillingarnar skaltu velja

Sýna

>

Vista

. Ef textinn

Skráðu PIN-númer fyrir stillingar:

birtist skaltu slá

inn PIN-númerið fyrir stillingarnar og styðja svo á

Í lagi

. Upplýsingar um PIN-númerið fást hjá

þjónustuveitunni sem sendi stillingarnar. Hafi engar stillingar verið vistaðar áður vistar síminn þessar stillingar
og gerir þær að sjálfgefnum stillingum. Annars birtist spurningin

Virkja vistaðar samskipanastillingar?

.

Veldu

Hætta

eða

Sýna

>

Fleygja

til að fleygja mótteknum stillingum.

Upplýsingar um hvernig breyta má stillingunum er að finna í

Samskipanir

á bls.

59

.